Verð ég að kunna finnsku í Finnlandi og grænlensku í Grænlandi?

Nei, það nægir að kunna dönsku, norsku eða sænsku. Það er líka hægt að bjarga sér á ensku, en að sjálfsögðu viljum við að þú notist við norðurlandamál.

Hver greiðir ferðakostnað til og frá landsins þar sem ég vinn?

Þú greiðir hann sjálf/ur. Það er gott að panta farmiða í tæka tíð til að ná góðu verði.

Á ég eftir að þéna mikið?

Launin eru samkvæmt samningum og eiga að nægja vel fyrir leigu, mat, ferðum og vasapeningi. Við gerum okkar besta til að finna ódýrt húsnæði til að launin nýtist sem best. Se Nordenguiden för en överblick över lönenivån i de olika länderna.

Var kan jag läsa mer om Nordjobb i ett särskilt land?

Se Nordenguiden för praktisk information om att jobba i ett annat nordiskt land.